Lögfræði, sagnfræði, stjórnarskrá, kirkja

kirkjanerfolkKrossgötur – Opið hús er dagskrá sem fram fer í Neskikju á miðvikudögum yfir vetrartímann.

Í dag 23.

apríl 2014 var Benedikt Sigurðsson lögfræðingur í heimsókn og ræddi við Örn Bárð Jónsson um lífið og tilveruna en hann hefur verið virkur þátttakandi í starfi safnaðarins um árabil, sat í sóknarnefnd og var formaður um tíma.

Hægt er að hlusta á samtalið hér:

Hljóðskráin virkar ekki sem stendur en verður lagfærð þegar færi gefst. Beðist er velvirðingar á því.

Haukur Hergeirsson 1931-2014

Haukur HergeirssonÖrn Bárður Jónsson

 

Minningarorð

Haukur Hergeirsson

fv. ljósamaður og tæknistjóri

Sjónvarpsins

1931-2014

Bálför í Fossvogskepellu

þriðjudaginn 22. apríl 2014 kl. 15

Jarðsett í Sóllandi

Þú getur hlustað á ræðuna og lesið hér fyrir neðan. Ritningarlestrar eru birtir neðanmáls og sálmaskrá einnig.

Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir 1932-2104

Mynd Ragnheiður Jónsdóttir copyÖrn Bárður Jónsson

 

Minningarorð

Ragnheiður Jónsdóttir

1932-2014

fv. kaupkona í Tízkuverslun Guðrúnar

Útför (bálför) frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. apríl 2014 kl. 13. Jarðsett verður í Sóllandi.

Hægt er að hlusta á ræðuna og lesa hana hér fyrir neðan. Sálmaskráin, ritningarlestrar og kveðja sem flutt var frá Sigríði og Vigfúsi á Laxamýri er neðanmáls.

Lesa meira

Um böl og þjáningu

hversvegnaJón Sigurðsson, fv. skólastjóri á Bifröst flutti prédikun í Neskirkju föstudaginn langa 18. april 2014 sem fjallaði um böl og þjáningu í heiminum, afskipti og/eða afskiptaleysi Guðs og glímu mannsins við það að komast af í hættulegum heimi. Hann gaf mér leyfi til að birta ræðuna hér.

 

Lesa meira

Þegar undrið gerist

skírdagurHugvekja flutt við messu í Neskirkju á skírdagskvöld 17. april 2014 kl. 20.

Rætt var um merkingu skírdags og það hvernig trúin er ekki fólgin í kenningakerfu eða formúlum heldur er hún undur sem gerist þegar maður og Guð mætast. Trúin er eins og ástin. Jesús bað fylgjendur sína að minnast sín með því að borða saman. Þess vegna er borðið, altarið, í miðju hverrar kirkju.

Viltu hlusta? Smelltu þá á þríhyrninginn:

Manuel Arjona Cejudo 1948-2014

manuelÖrn Bárður Jónsson

 

Minningarorð

Manuel Arjona Cejudo

hamskeri

Hjálmholti 3, Reykjavík

 

Útför frá Neskirkju fimmtudaginn 10. apríl 2014 kl. 13

Jarðsett í Gufuneskirkjugarði

Ritningarlestrar og sálmaskrá með myndum er neðanmáls.

Viltu hlusta og/eða lesa? Smelltu á þríhyrninginn hér i framhaldinu:

Lesa meira