Monthly Archives: April 2013

Hún sem trúir á landið

Meðan öskuský frá Eyjafjallajökli breiddist yfir meginland Evrópu 2010 og lamaði nánast allt flug í álfunni blakaði lóan vængjum sínum og barðist gegn vindum og veðrum, ösku og eimyrju til þess eins að komast til Íslands. Í ár kom lóan … Continue reading

Posted in Hugvekjur, Stjórnmál | 1 Comment

Þjónkun og þöggun

Undarlegt er að upplifa hvernig kaupin gerast á eyrinni í aðdraganda kosninga. Annars vegar eru flokkarnir sem setið hafa á Alþingi með tæpa 400 milljónir frá almenningi í sjóðum sínum til að reka áróður fyrir starfi sínu allt árið.  Hins … Continue reading

Posted in Stjórnmál | Leave a comment

Örstutt skilaboð til þín!

Smelltu á slóðirnar hér fyrir neðan. Það tekur ekki nema rúma eina mínútu að hlusta á allar upptökurnar þar sem ég tjái mig um stefnu Lýðræðisvaktarinnar: 1. http://www.youtube.com/watch?v=Ef4yPghYAgA 2. http://www.youtube.com/watch?v=zyMf_dZkl14 3. http://www.youtube.com/watch?v=f5929IwCChg 4. http://www.youtube.com/watch?v=jynmszuDNjc 5. http://www.youtube.com/watch?v=QObg4BZ4ccw

Posted in Stjórnmál | Leave a comment

Protected: Klámhögg

There is no excerpt because this is a protected post.

Posted in Hugvekjur, Stjórnmál

5% eða ekki 5%?

Rangtúlkun á 5% reglunni í alþingiskosningum gengur eins og logi i akri þegar rætt er um nýju framboðin. Hræðusluáróður um að atkvæði fari til ónýtis hentar mjög þeim flokkum sem náð hafa 5% fylgi skv. skoðanakönnunum. Þorkell Helgason, guðfaðir kosningakerfisins, … Continue reading

Image | Posted on by | Tagged , , , , | 1 Comment

Stattu við orð þín, íslenska þjóð!

Alþingi sveik þig, þjóð mín, með því að hunsa vilja þinn sem kom afar skýrt fram í þjóðaratkvæðagreðslunni 20. október s.l. Vonbrigðin með svik flokkanna fimm voru svo mikil að við sem bjóðum okkur fram fyrir Lýðræðisvaktina stigum fram til … Continue reading

Posted in Stjórnmál | Tagged , , , , | Leave a comment

Hægri, vinstri – eða?

Hvar er framboðið þitt á hinum lárétta ási? Er það til hægri eða vinstri? Öll þekkjum við láréttaásinn þar sem venja er að raða framboðom, flokkum og einstaklingum eftir skoðunum til vinstri eða hægri. Þessi aðgreining í stjórnmálum varð til í … Continue reading

Posted in Stjórnmál | Tagged , , , , , | Leave a comment